1 Febrúar 2007 12:00

Í febrúar munu lögregluliðin á suðvesturlandi fylgjast sérstaklega með notkun öryggisbelta og verndarbúnaðar fyrir börn. Ökumenn mega því búast við að verða stöðvaðir vegna þessa en þennan mánuð verður einnig hugað sérstaklega að merkjagjöf.

Ökumönnum er bent á að kynna sér 71. gr. umferðarlaga sem fjallar um notkun öryggis- og verndarbúnaðar. Um merki og merkjagjöf er fjallað í 31. gr. sömu laga.

Umferðarlög