13 Maí 2005 12:00

Eftirlit með utanvegaakstir á Reykjanesskaga.

Lögreglan í Keflavík hefur ákveðið að vera með öflugt eftirlit með utanvegaakstri nú um hvítasunnuhelgina, með aðstoð frá Ríkislögreglustjóraembættinu.  Fylgst verður vel með ökutækjum í Reykjanesfólksvangi  og út á Reykjanesi.