Fallist á ósk ríkislögreglustjóra

11 September 2019 17:49
Síðast uppfært: 11 September 2019 klukkan 17:57

Ríkislögreglustjóri fagnar ákvörðun Ríkisendurskoðanda um að verða við beiðni embættisins um stjórnsýsluúttekt. Einnig er því fagnað að fyrirhuguð úttekt nái til embættisins í heild sinni einkum í ljósi þeirra fjölmörgu og umfangsmiklu verkefna sem hafa verið færð til embættisins á síðustu árum.