22 Janúar 2016 12:07

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði akstur tveggja ökumann í vikunni, sem báðir reyndust vera undir áhrifum fíkniefna.  Bifreið annars þeirra reyndist að auki vera á stolnum skráningarnúmerum. Hinn hafði neytt amfetamíns, kókaíns og kannabisefna, að því er sýnatökur á lögreglustöð staðfestu.