16 Ágúst 2012 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur undir orð SAMAN-hópsins sem hvetur foreldra til að fylgja börnum sínum og unglingum í bæinn á Menningarnótt og njóta dagskrárinnar saman. Samvera foreldra og unglinga er ein besta forvörnin.

HEIMASÍÐA SAMAN-HÓPSINS