28 Desember 2006 12:00

Að venju verður nokkuð um flugeldasýningar og áramóta- og þrettándabrennur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík. Í tilefni þess er rétt að hvetja fólk til að sýna aðgæslu og þá sérstaklega að fylgja leiðbeiningum um notkun flugelda. Smellið hér til að fá nánari upplýsingar um flugeldasýningar og áramóta- og þrettándabrennur í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík.