18 Maí 2010 12:00

Föslun á 5.000 kr. peningaseðli og framvísun hans í verslun á Ísafirði í gær hefur verið upplýst af lögreglunni á Vestfjörðum.

Tveir ungir drengir hafa viðurkennt verknaðinn.  Mál þeirra verður tilkynnt til barnaverndaryfirvalda.