27 Mars 2003 12:00

Á heimasíðu Lögregluskóla ríkisins er búið að setja ítarlegar upplýsingar um þau inntökupróf sem umsækjendur um skólavist þurfa að taka.

Væntanlegir umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel hvernig framkvæmd prófanna er og hvaða kröfur þeir þurfa að uppfylla.