17 Apríl 2013 12:00

Vegna framkvæmda verður beygjuakrein frá Laugavegi niður í Katrínartún (Höfðatún) lokað í fyrramálið. Lokunin mun vara í allt að tvær vikur.