29 Nóvember 2018 15:52

Héraðsdómur Suðurlands hefur, að kröfu Lögreglstjórans á Suðurlandi, framlengt gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa valdið eldsvoða að Kirkjuvegi 18 á Selfossi þann 31. október s.l., um fjórar vikur eða allt til kl. 16:00 þann 27. desember n.k.