10 Ágúst 2015 16:56

Maðurinn sem lést í flugslysinu í gærdag í Barkárdal hét Arthur Grant Wagstaff fæddur árið 1959. Hann var kanadískur ríkisborgari. Að ósk ættingja verða ekki gefnar frekari upplýsingar um hinn látna.