23 Júlí 2012 12:00

Göngufólk það, sem lögreglan á Hvolsvelli hefur leitað í dag, er komið fram. Ekkert amaði að fólkinu. Lögreglan á Hvolsvelli vill koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem komu að leitinni.