18 Ágúst 2022 12:29

(English below)

Eldgosasvæðið í Meradölum er opið í dag.

Lokað er inn á svæðið í dag á meðan veðrið gengur yfir.  Lögregla mun senda út tilkynningu þegar svæðið verður opnað að nýju.

Rólegt var á vakt lögreglu og björgunarsveita í gær þar sem svæðið var lokað.

Spá veðurvaktar Veðurstofunnar fyrir daginn:

Norðaustan 5-10 m/s og gasmengunar gæti orðið vart í Grindavík. Þegar líður á daginn er spáð norðvestlægri átt.

The eruption site in Meradalir is open today.

The area is closed today while the weather passes.  Police will send out an announcement when the area is reopened.

Police and rescue teams had a quiet day yesterday as the area was closed.

The National Weather Service’s weather watch forecast for the day:

North-east 5-10 m/s and gas pollution could be noticed in Grindavík. As the day progresses, a northwesterly direction is forecast.