23 Ágúst 2002 12:00

Grunnskólinn í Búðardal hefst með setningu kl. 10.00, mánudaginn 26. ágúst, kennsla hefst svo skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. ágúst.  Grunnskólinn í Tjarnarlundi, Saurbæ hefst miðvikudaginn 28. ágúst.

Ökumenn eru beðnir um að sýna varúð og tillitsemi við gangandi vegfarendur, sérstaklega börn sem munu verða meira á ferðina gangandi og hjólandi, við skólana