6 Janúar 2003 12:00

Efni

Grömm

  Hass

57.441,10

  Marihuana

1.377,16

  Tóbaksblandað

140,09

  Kannabisplöntur

1.092

  Kannabisfræ

100,57

408

  Kannabislauf

2.882,91

  Kannabisstönglar

48

  Amfetamín

7.052,10

14

  Kókaín

1.854,41

  E-töflur (Ecstasy)

5,37

781,5

  Heróín

0,16

Á yfirlitunum má sjá fjölda brota, magn og tegund fíkniefna sem lögregla og tollgæsla lögðu hald á árið 2002. 

Fíkniefnabrotum fjölgar árið 2002 frá fyrri árum. 

Lagt var hald á meira magn af kókaíni og kannabisefnum en áður. Hins vegar minna af e-töflum og ekkert af LSD.

Fjöldi brota.Fíkniefnabrotum fjölgar árið 2002 frá fyrri árum. 

Ár

Dreifing sala

Innflutningur

Varsla/ neysla

Framleiðsla

Ýmis fíkniefnabrot

Samtala brota

1998

57

45

493

8

110

713

1999

69

74

693

7

119

962

2000

46

103

507

8

117

781

2001

63

117

593

14

124

911

2002

69

121

613

25

146

974

Fíkniefnamálum er skipt í fimm brotaflokka eftir eðli málanna.  Tilgreindur er fjöldi brota í hverjum flokki.  Frá 1998 hefur brotum í öllum flokkum fjölgað. Mest í innflutningsmálum og framleiðslu kannabisefna.

Magn og tegund haldlagðra fíkniefna 1998 til 2002 – Helstu flokkar

Ár

HassKílögrömm

MarihuanaKílógrömm

AmfetamínKílógrömm

KókaínKílógrömm

e-töflurStykki

1998

12,901

1,125

1,875

1,077

2.148,5

1999

41,622

0,503

5,078

0,955

7.478

2000

26,630

5,094

10,267

0,945

22.056,5

2001

46,858

1,215

1,019

0,599

93.715,5

2002

57,441

1,377

7,052

1,854

781,5

Á árinu 2002 var lagt hald á meira magn af hassi en nokkru sinni fyrr. Meira var haldlagt af marihuana árið 2002 en árið 2001. Aðeins einu sinni hefur verið lagt hald á meira magn amfetamíns, en það var árið 2000. Á árinu 2002 var lagt hald á meira magn af kókaíni en nokkru sinni fyrr. Tvívegis áður hafa lögregla og tollgæsla lagt hald á meira en eitt kílógramm af kókaíni. Það var 1992 (tæplega 1,3 kg) og 1998 ( tæplega 1,1 kg). Magn haldlagðra e-taflna hefur farið stigvaxandi með hverju árinu, frá nokkrum þúsundum taflna í tugþúsundir. Árið 2001 var lagt hald á tæplega 94.000 e-töflur, þar af um 67.500 í einu máli en þær voru ætlaðar á Bandaríkjamarkað. Árið 2002 var lagt hald á 781,5 e-töflur.