7 Apríl 2014 12:00
Átján manna hópur finnskra lögregluskólanema, ásamt tveimur kennurum, kom til Íslands á dögunum og heimsótti Lögregluskólann, Ríkislögreglustjóra og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, en myndin var tekin þegar gestirnir heimsóttu síðarnefnda embættið. Finnarnir létu vel af dvölinni á Íslandi, en