25 Nóvember 2008 12:00

Fulltrúar frá Lögregluskóla ríkisins heimsóttu lögreglustöðin á Hverfisgötu í dag. Erindi þeirra var að kynna sér starfsemi stoðdeilda lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en umræddar deildir eru tæknideild, tölvurannsókna- og rafeindadeild og upplýsinga- og áætlanadeild. Myndin hér að neðan var tekin við það tækifæri en á henni eru Arnar Guðmundsson, Gunnlaugur V. Snævarr, Eiríkur Hreinn Helgason og Árni Sigmundsson.