13 Maí 2002 12:00

´Á morgun þriðjudaginn 14.05. mun Gísli Guðmundsson varðstjóri heimsækja yngstu nemendur Grunnskólans í Grundarfirði og m.a. ræða við þau um reiðhjólaútbúnað, umferðareglurnar og hjálmanotkun.