1 Júlí 2011 12:00

Claudio Bisgogniero, varaframkvæmdastjóri Atlandshafsbandalagsins heimsótti fyrr í dag ríkislögreglustjóra. 

Tilefni heimsóknarinnar var að kynna sér starfsemi ríkislögreglustjóra varðandi borgaraleg öryggismál og ræða skipulagsbreytingar á þeim sviðum innan NATO sem hófust undir formensku ríkislögreglustjóra 2009 í AC/46 borgaralegri öryggismálanefnd NATO og varaframkvæmdastjórinn hefur leitt vinnuna við síðan.