19 Janúar 2009 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði nýlega hald á verkfæri. Mörgum þeirra hefur þegar verið komið til skila, en eftir stendur þessi jarðvegsþjappa, sem ekki er vitað hver á. Sá sem getur gefið upplýsingar um eigandann er vinsamlegast beðinn um að hafa samband í síma 444-1100.