21 Maí 2007 12:00

Föstudaginn 25. maí n.k. munu nemendur sem stundað hafa nám í Stjórnun 1, stjórnunarnámi Lögregluskóla ríkisins sem haldið er í samstarfi við Endurmenntun HÍ, kynna lokaverkefni sín. Kynningarnar fara fram í Námunni, fyrirlestrasal EHÍ að Dunhaga 7, Reykjavík. Alls verða kynnt 9 lokaverkefni.

Kynningarnar eru opnar öllum.

Tímasetningar kynninga í EHÍ föstudaginn 25. maí 2007

Kl. 12:10 – 12:35

Heiti verkefnis:

Upplýsinga- og innkaupatorg – Upplit.

Höfundar: Árni Friðleifsson, Guðmundur A. Jónsson, Hjálmar Björgvinsson og Jónas                       Ottósson

Kl. 12:45 – 13:00

Heiti verkefnis:

Starfsmannahandbók fyrir lögregluna á Vestfjörðum.

Höfundar: Ottó Þórðarson og Pétur Björnsson

Kl. 13:10 – 13:35

Heiti verkefnis:

Afbrot útlendinga á Íslandi.

Höfundar: Ásgeir Karlsson, Guðjón Grétarsson, Ómar Þorgils Pálmason og Þorleifur Njáll Ingólfsson

Kl. 13:45 -14:05

Heiti verkefnis:

Vistunarúrræði fyrir hælisleitendur og aðra vegalausa útlendinga.

Höfundar: Björn Bjarnason, Sigurbjörn Hallsson og Sveinbjörn Halldórsson

Kl. 14:15 – 14:35

Heiti verkefnis:

Löggæsla í fjölmenningarsamfélagi.

Höfundar: Gunnar Hilmarsson, Heimir Ríkharðsson og Sveinn Erlendsson

Kl. 15:00 – 15:15

Heiti verkefnis:

Þjóðhátíð Vestmannaeyja.  Skipulag útihátíða.

Höfundar: Jóhannes Ólafsson og Karl Gauti Hjaltason

Kl. 15:25 – 15:45

Heiti verkefnis:

Stjórnun neyðaraðgerða á Íslandi og aðkoma fjölmiðla á neyðar- og björgunarstigi.

Höfundar: Arinbjörn Snorrason, Ágúst Svansson og Margeir Sveinsson

Kl. 15:55 – 16:20

Heiti verkefnis:

Viðbragðsáætlun vegna stíflurofs við Hálslón.

                

Höfundar: Bjarni Höskuldsson, Elvar Óskarsson, Lárus Bjarnason og Óskar Bjartmarz

Kl. 16:30 – 16:50

Heiti verkefnis:

Hvað ertu að pæla? Hugarfar sunnlenskra lögreglumanna til rannsóknarstarfa – viðhorf og væntingar í ljósi nýskipunar lögreglumála á Íslandi.

Höfundar: Jón Gunnar Þórhallsson, Gils Jóhannsson og Elís Kjartansson