15 Maí 2006 12:00

Fimmtudaginn 18. maí n.k. munu nemendur sem stundað hafa nám í Stjórnun 1, stjórnunarnámi Lögregluskóla ríkisins sem haldið er í samstarfi við Endurmenntun HÍ, kynna lokaverkefni sín. Kynningarnar fara fram í Námunni, fyrirlestrasal EHÍ að Dunhaga 7, Reykjavík. Alls verða kynnt 9 lokaverkefni.

Kynningarnar eru opnar öllum.

Tímasetningar kynninga í EHÍ fimmtudaginn 18. maí 2006

——————–Kl. 10:00 – 10:25

Hópur 1

Hópinn mynda:

Alexander Alexandersson, Sveinn Kr. Rúnarsson, Einar Tryggvason og Oddur Árnason

Heiti verkefnis: Úttekt á almannavörnum í Árnes-, Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslum.

——————–Kl. 10:35 – 10:50

Hópur 2

Hópinn mynda:

Anna Elísabet Ólafsdóttir og Rósamunda Jóna Baldursdóttur

Heiti verkefnis: Brottfall lögreglumanna úr starfi. Lögreglumenn sem luku námi úr Lögregluskóla ríkisins 1996-2005.

——————–Kl. 11:00 – 11:20

Hópur 3

Hópinn mynda:

Árni Þór Sigmundsson , G.Pétur Guðmundsson og Jóhann Karl Þórisson

Heiti verkefnis: Skipulagning löggæslu með tilliti til nútíma stjórnunaraðferða.

——————–Kl. 11:30 – 11:50

Hópur 4

Hópinn mynda:

Bjarni Stefánsson, Felix Jósafatsson og Ólafur Hauksson

Heiti verkefnis: Innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar.

——————–Kl. 12:00 – 12:25

Hópur 5

Hópinn mynda:

Guðbrandur Guðbrandsson, Jónína Sigurðardóttir, Martha Óskarsdóttir og Ólafur Egilsson

Heiti verkefnis: Málefni útlendinga á Íslandi, staðan í málaflokknum og framtíðarsýn lögreglunnar.

——————-Kl. 13:00 – 13:20

Hópur 6

Hópinn mynda

Guðbrandur J. Ólafsson, Jónas Wilhelmsson og Skúli Berg

Heiti verkefnis: Lögreglan á Vestfjörðum – samruni fjögurra ólíkra lögregluliða undir eina yfirstjórn.

——————–Kl. 13:30 – 13:50

Hópur 7

Hópinn mynda

Kristján Ingi Helgason, Sigurbergur Theodórsson og Sigurður Bergmann

Heiti verkefnis: Sameining lögregluliðanna á Suðurnesjum. Verkefni í gæðastjórnun.

—————-14:00 – 14:15

Hópur 8

Hópinn mynda

Guðmundur Ásgeirsson og Sólberg Bjarnason

Heiti verkefnis: Gæðahandbók Tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík.

—————-14:25 – 14:45

Hópur 9

Hópinn mynda

Berglind Eyjólfsdóttir, Kristján Ingi Kristjánsson og Stefán Örn Guðjónsson

Heiti verkefnis: Streitustjórnun og sálræn handleiðsla fyrir lögreglumenn.