13 Mars 2007 12:00

Öll leikskólabörn á Kirkjubæjarklaustri heimsóttu lögreglustöðina í gær, mánudaginn 12. mars. Börnin heimsóttu Guðmund Inga Ingason, varðstjóra, skoðuðu lögreglustöðina og lögreglubílana. Að lokum fengu þau hressingu á lögreglustöðinni.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni.