24 September 2014 12:00
Um kl. 20:00 í kvöld lauk leit í og við Látrabjarg. Veður til leitar af afleitt á köflum. Leitin í dag bar engan árangur og í ljósi þess að veðurhorfur fyrir næstu daga eru slæmar verður gert hlé á leitinni og henni haldið áfram þegar aðstæður lagast.