1 September 2015 12:58

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur borið kennsl á líkið sem fannst í Laxárdal í Nesjum hinn 18. ágúst sl. Staðfest er að hér er um að ræða 19 ára gamlan franskan ríkisborgara að nafni Florian Maurice François CENDRE.
Rannsókn málsins verður framhaldið hjá lögreglustjóranum á Suðurlandi.

Gylfi Hammer Gylfason,
formaður kennslanefndar.