26 Nóvember 2021 12:50

Lítil sem engin hreyfing hefur mælst á hryggnum í skriðusárinu við Búðará á Seyðisfirði síðan í byrjun nóvember. Þetta sést ágætlega á mælingum á hreyfingu spegla síðasta mánuðinn, sbr. mynd hér fyrir neðan. Á sama tíma hefur vatnshæð lækkað í langflestum borholum. Ofanflóð – Veðurstofa Íslands | Bloggsíður Veðurstofu Íslands (vedur.is)

Vetrarveður er framundan og því ekki búist við að leysingavatn hafi áhrif á vatnshæð í borholum eða á hreyfingu hryggjarins næstu daga