26 Apríl 2011 12:00

Löggur nefnist ný þáttaröð sem hóf göngu sína á mbl.is í síðustu viku en hér eru á ferðinni stuttir þættir sem veita innsýn í störf lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í þeim fyrsta er fylgst með húsleit hjá fíkniefnasala en í öðrum þættinum er ökuníðingi veitt eftirför. Sjá má þættina með því að smella á hlekkina hér að neðan.

FÍKNIEFNALEIT Í HEIMAHÚSI