8 Október 2006 12:00

Nýtt skipurit embættis lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins var kynnt á fundi dómsmálaráðherra í Þjóðmenningarhúsinu sl. fimmtudag. Í drögum að grundvallarstefnumótun embættisins er haft að leiðarljósi að auka öryggi og öryggistilfinningu þeirra sem búa, starfa og dveljast á höfuðborgarsvæðinu. Þá eru sett markmið um fækkun afbrota á nánar skilgreindum sviðum. Eftirtaldir lykilþættir skipta mestu til að þessum markmiðum verði náð:

Skipurit embættis lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins (4 bls.)