16 Júlí 2014 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndbandi vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Ef einhverjir þekkja til mannana, eða vita hvar þá er að finna, eru hinir sömu vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

MYNDBANDIÐ