26 Apríl 2003 12:00

Lögregludagurinn fór vel fram og margir lögðu leiða sína á lögreglustöð, í Lögregluskóla ríkisins og á Sögusýningu lögreglunnar. Dómsmálaráðherra opnaði daginn með ávarpi við húsakynni ríkislögreglustjórans kl. 11. Í framhaldi af því fór fram sýning sérveitar ríkislögreglustjórans og Landhelgisgæslu Íslands. Yfir 700 manns komu á Sögusýninguna.

Myndir frá opnunarhátíð Lögregludagsins