11 Febrúar 2013 12:00

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Piotr Burzykowski, 24 ára. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Piotr, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 112. Einnig má senda upplýsingar um Piotr í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is 

Mögulegt er að Piotr notist við annað nafn en sitt eigið.