23 Desember 2020 12:14

Maðurinn sem lögreglan á Austurlandi lýsti eftir þann 2. desember síðastliðinn, Arnar Sveinsson, er fundinn erlendis heill á húfi.

Lögreglan þakkar veitta aðstoð.