4 September 2013 12:00

Í dag, 4. September,  standa yfir malbikunarframkvæmdir á þjóðvegi nr.1, þ.e. Vesturlandsvegi á Kjalarnesi.  Umferðarstjórn er á framkvæmdasvæðinu og eru vegfarendur beðnir um að aka varlega um vinnusvæðið. Búast má við minniháttar umferðartöfum vegna framkvæmda á þessum vegkafla.