11 Nóvember 2016 13:46

Vegurinn undir Hafnarfjalli var opnaður fyrir hádegi enda veðrið þá orðið mun skaplegra. Núna er ASA 17 m/s og gustar upp undir 30 m/s sem þykir nokkuð normalt undir Hafnarfjallinu og túlkast ekki sem óveður.