3 Apríl 2017 14:05

Drengurinn sem lést af slysförum í Hveragerði að kvöldi laugardagsins 1. apríl s.l. hét Mikael Rúnar Jónsson fd. 2. janúar 2006 til heimilis að Kambahrauni 58 í Hveragerði.