21 Júní 2016 16:01

Maðurinn sem lést í umferðarslysi í Mýrdalnum í gær hét Eiður Jónsson, fæddur 1961.  Eiður var búsettur á Stokkseyri og lætur eftir sig eiginkonu, tvö börn og fimm stjúpbörn.