23 September 2007 12:00

Rannsóknardeild lögreglunnar á Selfossi hefur til rannsóknar kæru konu á hendur karlmanni fyrir nauðgun í Vestmannaeyjum að morgni laugardagsins 22. september s.l. Í gærkvöldi var maður handtekinn og hefur verð í haldi lögreglu á Selfossi. Verið er að taka skýrslur vegna kærunnar og verður tekin ákvörðun fljótlega umþað hvort krafizt verður atbeina dómstóla vegna rannsóknar málsins.