4 Apríl 2020 20:57

Öll erum við tengd netinu á einn eða annan hátt í dag og því mikilvægt að allir tileinki sér örugga hegðun á netinu sem tengir okkur öll saman. Mikilvægt er að kynna sér öryggistillingar, skipta reglulega um lykilorð og allt hitt sem einkennir örugga netnotkun.