18 Júlí 2014 12:00

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að lík konu sem fannst síðastliðinn þriðjudag í Bleiksárgljúri hafi verið af Ástu Stefánsdóttur sem leitað hafði verið frá 10. júní síðastliðinn.  Réttarkrufning hefur farið fram og er beðið niðurstöðu hennar.