28 Nóvember 2012 12:00

Tekið hefur gildi reglugerð nr. 959/2012 um vernd trúnaðarupplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála.  Utanríkisráðherra gaf reglugerðina út á grundvelli varnarmálalaga.  Þar er m.a. kveðið á um ábyrgð ríkislögreglustjóra á sviði öryggis- og varnarmála í umboði utanríkisráðherra.  Reglugerðina má nálgast hér.