30 Júlí 2002 12:00

Lögregluvefnum, www.logreglan.is, hefur nú verið umbylt.  Eins og notendur verða fyrst varir við er um að ræða nýtt útlit og ýmsar breytingar hafa verið gerðar á vefnum, sem vonandi reynast til bóta fyrir lesendur hans.   Lögregluvefurinn var opnaður haustið 1999 og hefur hann því verið starfræktur í tæp 3 ár. 

Fyrirtækið Hugvit h.f. hefur, í mjög góðu samstarfi við embætti ríkislögreglustjórans, haft veg og vanda af uppsetningu og hönnun vefsins, bæði þess gamla og þess nýja nú. 

Helstu breytingar og viðbætur eru eftirfarandi:

Þú getur skoðað nánari upplýsingar um WebThor með því að smella hér.