16 September 2019 16:27

Hér fyrir neðan gefur að líta yfirlit yfir nýskráningar, árin 2010-2019, á skotvopnum af tegundinni haglabyssa, riffill og skammbyssa, sjá töflu 1.

Tafla 1. Nýskráningar skotvopna eftir tegundum á hverju ári fyrir tímabilið 2010 til júlí 2019.

* Tölur frá 2019 miða við stöðuna í júlí 2019.

Þá er að finna upplýsingar um fjölda þeirra sem sótt hafa námskeið til öflunar skotvopnaréttinda árin 2010-2019, svokallaðra A-leyfishafa, sjá töflu 2.

Tafla 2. Fjöldi einstaklinga sem sótt hafa námskeið til öflunar skotvopnaréttinda árin 2010 til júlí 2019.

* Tölur frá 2019 miða við stöðuna í júlí 2019.
**Árið 2009 féllu skotvopnanámskeið niður v/lagabreytinga. Árin eftir sóttu því fleiri námskeiðin en á meðalári

Að lokum eru tölur yfir heldarfjölda skotvopna á skrá eftir tegundunum haglabyssa, rifflar og skammbyssur, sjá töflu 3.

Tafla 3. Heildarfjöldi skotvopna á skrá í dag miðað við stöðuna í júlí 2019.*

*Innifalið í þessum tölum eru þau skotvopn sem hafa verið fargað, gerð óvirk, þau sem hafa verið flutt á milli landa og flutt úr landi. Skotvopn lögreglu eru ekki meðtalin.
** Fjárbyssur eru meðtaldar í heildartölunni, a.m.k. 1115 skammbyssur eru svokallaðar fjárbyssur.

Heidarfjöldi A-leyfishafa á skrá í júlí 2019 er 14.997