13 Október 2008 12:00

Búið er að opna fyrir umferð um Hólmaháls.  Afar vel tókst til með alla samvinnu milli aðila varðandi þetta mál.  Slökkvilið Fjarðabyggðar vinnur nú að því að hreinsa upp það sem eftir var af olíumengun.