22 Mars 2002 12:00
Nokkrir foreldrar hafa komið að máli við umsjónarmann heimasíðunnar og spurst fyrir um hvort hægt væri að kynna átaksverkefnið „Öruggt spjall“ sem er samstarfsverkefni nokkurra aðila þ.á.m. embætti Ríkislögreglustjóra. Stefnt er að því að fjalla um þetta málefni í sérstakri aprílgrein og verður það auglýst síðar.