21 Maí 2011 12:00

Fíkniefnadeild lögreglunnar á Suðurnesjum lagði í gærkvöldi hald á töluvert magn af kannabisplöntum sem verið var að rækta í heimahúsi í Reykjanesbæ. Málið telst upplýst.