28 Mars 2017 10:14

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina, vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna, hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Var þetta í þriðja skiptið sem hann var stöðvaður af lögreglu. Annar ökumaður sem ók á grindverk á Suðurstrandarvegi og skemmdi það var einnig grunaður um ölvun og neyslu fíkniefna