30 September 2002 12:00
Ríkislögreglustjóri gefur út samræmdar verklagsreglur um hraðamælingar með ratsjá. Ríkislögreglustjóri hefur sett verklagsreglur fyrir alla lögreglustjóra í landinu um framkvæmd hraðamælinga lögreglunnar með ratsjá. Reglurnar gilda frá og með 30. September 2002 og fella brott staðbundnar reglur sem einstaka lögreglustjórar kunna að hafa sett um framkvæmd þessara mála. Reglurnar verðar þegar kenndar í Lögregluskóla ríkisins á námskeiði sem þar stendur yfir fyrir leiðbeinendur um framkvæmd hraðamælingar með ratsjá.
Hægt er að nálgast reglurnar hér fyrir neðan. Reglurnar eru á Acrobat Reader formi, og því þarf Acorbat Reader til að geta lesið þær. Þú getur nálgast þann hugbúnað, sem er ókeypis, með því að smella hér.
Hægt er að nálgast reglurnar hér fyrir neðan. Reglurnar eru á Acrobat Reader formi, og því þarf Acorbat Reader til að geta lesið þær. Þú getur nálgast þann hugbúnað, sem er ókeypis, með því að smella hér.