19 Apríl 2003 12:00
Góð aðsókn er að sögusýningu lögreglunnar sem opnuð var fyrir almenning 16. þ.m. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 11-17 (lokað páskadag) og mun standa fram til 22. júní 2003. Hún er til húsa að Skúlagötu 21 Reykjavík (sama hús og Ríkislögreglustjórinn). Á sýningunni er margt áhugaverðra muna og upplýsinga um lögregluna og sögu hennar.
Nokkrar myndir frá opnun sýningarinnar 15. apríl 2003