9 Febrúar 2022 14:50

Meðfylgjandi er stefnumörkun lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2022. Svo sem fram kemur í inngangi er markmiðið með útgáfu hennar að leitast við að styrkja starfsemi lögreglu, gera vinnu hennar og markmið sýnilega íbúum og auka samstarf og skilning þar á milli.

Í stefnunni má meðal annars finna áherslur lögreglu og markmið fyrir árið 2022 auk þess sem helstu tölur ársins 2021 eru rýndar með tilliti til markmiða sem sett voru fyrir það ár.

Stefnumörkunina má finna hér.