7 Febrúar 2007 12:00

Í stefnumörkun umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur m.a. fram að lögð verður áhersla á sýnileika í umferðinni. T.d.  á gatnamótum og vegaköflum þar sem umferðaróhöpp hafa verið tíð. Þá verður lögð áhersla á að bæta upplýsingaflæði til íbúa og þeim gert hægara um vik að koma tilkynningum og athugasemdum á framfæri. Stefnumörkunina má nálgast í heild sinni hér að neðan.

Stefnumörkun umferðardeildar